Borgarblöð

Borgarblöð

| Breiðholt |

Mikl­ar breyt­ing­ar á efri hæð Gerðu­bergs

Mikl­ar end­ur­bæt­ur verða unn­ar á hús­næði Gerðu­bergs á kom­andi sumri. Breyt­ing­ar verða gerð­ar á efri hæð húss­ins og eru helstu breyt­ing­ar þær að opn­að verð­ur frá kaffi­húsi inn í bóka­safn­ið og inn í sýn­ing­ar­rými í vest­ur­álmu.  

Lesa frétt

| Vesturbær |

Nýr pott­ur sam­ein­ar allt það besta

Föstu­dag 11. apríl sl. var tek­inn í notk­un nýr pott­ur í Vest­ur­bæj­ar­laug. „Pott­ur­inn sam­ein­ar það besta í pott­menn­ing­unni í Reykja­vík,“ seg­ir Hafliði Hall­dórs­son for­stöðu­mað­ur Vest­ur­bæj­ar­laug­ar.  

Lesa frétt

| Seltjarnarnes |

Vild­um forð­ast að verða gleypt af stóra bróð­ur

Í til­efni 40 ára kaup­stað­ar­rétt­inda Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar, áttu Nes­frétt­ir við­tal við Magn­ús Er­lends­son, fyrr­um for­seta bæj­ar­stjórn­ar til margra ára og inntu eft­ir sögu bæj­ar­fé­lags­ins og ástæð­um þess að sótt var um að breyta sveit­ar­fé­lag­inu úr hrepp í kaup­stað. 

Lesa frétt

| Breiðholt |

Styrk­ir veitt­ur úr Heita pott­in­um í Breið­holti

Ný­lega voru af­hent­ir styrk­ir úr Heita potti Hins Húss­ins. Fjár­magn úr Heita pott­in­um er ætl­að til þess að styðja við frum­kvæði og kraft ungs fólks í Breið­holti. At­höfn­in fór fram á við­eig­andi stað í Breið­holts­laug. 

Lesa frétt

| Breiðholt |

Betra Breið­holt með marg­ar spurn­ing­ar til fram­bjóð­enda

Íbúa­sam­tök­in Betra Breið­holt standa fyr­ir fundi með fram­bjóð­end­um vegna borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna í vor mið­viku­dag­inn 9. apr­íl kl. 19:30 í Gerðu­bergi. 

Lesa frétt

| Breiðholt |

Borg­ar­hverf­in eign­ist sína borg­ar­full­trúa

Júl­í­us Víf­ill Ingv­ars­son borg­ar­full­trúi seg­ir tíma kom­inn til þess að íhuga hvort ein­stök borg­ar­hverfi eða borg­ar­hlut­ar eigi sína eig­in borg­ar­full­trúa. Þetta fyr­ir­komu­lag sé þekkt er­lend­is. 

Lesa frétt

| Seltjarnarnes |

„Þú bara spil­ar“

Ari Bragi Kára­son trompet­leik­ari hef­ur ver­ið áber­andi í tón­list­ar­lífi Sel­tjarn­ar­ness frá unga aldri. Hann býr að fjöl­breyttu tón­list­ar­námi,  sem hófst við Tón­list­ar­skóla Sel­tjarn­ar­ness og var snemma áber­andi í ís­lensku tón­list­ar­lífi. 

Lesa frétt

| Breiðholt |

Mikl­ar end­ur­bæt­ur á Breið­holts­skóla

Alls verð­ur 153 millj­ón­um króna  var­ið til við­halds og end­ur­bóta á hús­næði, bún­aði og skóla­lóð Breið­holts­skóla á þessu ári. 

Lesa frétt

| Breiðholt |

Mennt­un núna

Mennt­un núna er til­rauna­verk­efni mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins, Reykja­vík­ur­borg­ar og að­ila vinnu­mark­að­ar­ins. Meg­in­mark­mið verk­efn­is­ins er að auð­velda fólki á aldr­in­um 18 til 54 ára, sem ekki hef­ur lok­ið námi á fram­halds­skóla­stigi að hefja nám að nýju og að styrkja að­lög­un inn­flytj­enda að ís­lensku sam­fé­lagi. 

Lesa frétt